Svona svara mismunandi kynslóðir í símann

Jon Holt sýnir í bráðfyndnu myndbandi hvernig mismunandi kynslóðir svara …
Jon Holt sýnir í bráðfyndnu myndbandi hvernig mismunandi kynslóðir svara í símann.

Tiktoknotandinn Jon Holt sýnir í bráðfyndnu myndbandi hvernig mismunandi kynslóðir svara í símann. 

Hann tekur sem dæmi einstaklinga af barnabombu-kynslóðinni (fædd 1946-1964), kynslóð X (fædd 1965-1979), þúsaldarkynslóðinni (fædd 1980-99) og svo kynslóð Z (fædd 1999-2010). 

Það má deila um hvort Holt hefur rétt fyrir sér með viðbrögð kynslóðanna við símhringingum en samkvæmt „greiningu“ Holts virðast yngri kynslóðirnar sífellt óvanari því að tala í símann.

Myndbandið má sjá hér að neðan.mbl.is

#taktubetrimyndir