Sjö hlutir sem þú átt að vita fyrir þrítugt

Sydneyraz er með ýmis góð ráð sem væri gott að …
Sydneyraz er með ýmis góð ráð sem væri gott að vita fyrir þrítugt. Skjáskot

Tiktoknotandinn sydneyraz deilir á síðu sinni á TikTok ýmsum ráðum sem hann segir að hann hefði viljað vita áður en hann varð þrítugur. Eru mörg ráðin afar áhugaverð og fræðandi en nokkur skemmtileg myndbönd frá sydneyraz má sjá hér að neðan.

1. Ávextirnir

Ávextir endast lengur ef þú tekur þá úr upprunalegu plastumbúðunum.

2. Ferðapúðinn

Ferðapúðar eiga að snúa í þessa átt.

3.Uppþvottavélin

Þú þarft að þvo filterinn í uppþvottavélinni.

4.Avakadó

Þú getur geymt skorna lárperu í vatni til að hún endist lengur.

5. Þynnkan

Það er betra að vera ekki þunnur en að vera fullur

6. Ísskápurinn

Þú getur breytt því í hvaða átt ísskápurinn opnast


7. Kveikjarinn

Svona á maður að nota kveikjara.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir