Varar fólk við því að sofa nakið

Dr. Youn mælir ekki með því að fólk sofi allsbert.
Dr. Youn mælir ekki með því að fólk sofi allsbert. Samsett ljósmynd: Unsplash/Skjáskot

Lýtalæknirinn Anthony Youn deildi með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlinum TikTok hvers vegna hann mælti ekki með því að fólk svæfi nakið, sérstaklega ekki það sem svæfi í rúmi með öðrum. 

Ráðleggingin þykir nokkuð umdeild en lengi hafa verið skiptar skoðanir á því meðal fólks hvort það sé gott og heilsusamlegt að sofa nakinn eða ekki.

Myndbandið umdeilda má sjá hér að neðan.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir