Foreldrafærslur mánaðarins á Twitter: „En hvernig anda snákar?“

K100.is safnaði saman skemmtilegum tístum frá foreldrum á Twitter, bæði hérlendis og erlendis, en færslur foreldranna má sjá hér að neðan.

Tímabilið sem börn tala stanslaust

Hrafn Jónsson vildi ræða ákveðið tímabil hjá börnum og Haukur Viðar tengdi sterkt.

  

Afmælisgjöfin

Kristinn Þór fékk ákveðna ósk frá dóttur sinni.

Löngu tapað valdastríð

Kristinn telur sig sigraðan.

 

Sumar„fríið“

Auður Kolbrá bað um tips, pepp og ást fyrir komandi sumarfrí með börnunum sem getur verið krefjandi tími fyrir einstæða foreldra.

 Að giska á réttan aldur fullorðinna.

Guðný Thorarensen byrjaði þráð um hæfileika barna til að giska á réttan aldur fullorðinna.

„Mín“

„Dóttir mín er að horfa á mig og helga sér eign sína.“

Tvíburarnir

„Þú ert ljót!“

„Nei þú ert ljót!“

– Eineggja tvíburar að rífast.

 Ærslabelgur = Lord of the Flies

Er þetta innblásturinn að Lord of the Flies?

Gervinammið

KJ nokkur deildi skemmtilegri sögu af uppeldi barna sinna: „Þegar börnin mín voru yngri sagði ég þeim að nammið við búðarkassann væri gervi. Svo hlógum við að fólkinu sem keypti „gervinammi“,“ sagði hann á Twitter.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir