Ótrúlegt vélmenni hittir alltaf í körfuna

Vélmennið CUE 4, stal senunni á körfuboltaleik á Ólympíuleikunum í …
Vélmennið CUE 4, stal senunni á körfuboltaleik á Ólympíuleikunum í Japan í gær.

Japanskt vélmenni stal senunni svo sannarlega í hálfleik á körfuboltaleik á milli Bandaríkjanna og Frakklands í gær á Ólympíuleikunum.

Vélmennið, sem heitir CUE 4 og er hannað af Toyota, var með tvær óaðfinnanlegar körfur langt utan af velli.

Sjón er sögu ríkari og hér má sjá vélmennið með boltann.

mbl.is

#taktubetrimyndir