Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga: Hlustaðu hér

Bassi Maraj samdi Gay Pride lagið fyrir Gleðigönguna 2021.
Bassi Maraj samdi Gay Pride lagið fyrir Gleðigönguna 2021. Skjáskot/Instagram

Bassi Maraj gefur lag Hinsegin daga 2021 og kom lagið, sem heitir Pride, út í dag. 

Í tilkynningu kemur fram að lagið sé fjörugt popplag sem beri þann boðskap að maður eigi að vera maður sjálfur og fagna fjölbreytileikanum í hvaða mynd sem hann taki á sig. 

Lagið er gert í samstarfi við Martein Hjartason, sem er betur þekktur sem BNGR Boy og hafa þeir Bassi unnið mikið saman í stúdíóinu undanfarnar vikur. 

Hlustaðu á lag Hinsegin daga í spilaranum hér að neðan.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir