Í beinni: Ísland vaknar í Borgarbyggð

Jón og Stína ferðuðust vestur á Toyota Highlander og verða …
Jón og Stína ferðuðust vestur á Toyota Highlander og verða í beinni frá Hótel Hamri í Borgarnesi þennan morguninn. k100.is/Binni Löve

Morgunþáttur K100 vaknar á Hótel Hamri í Borgarnesi þennan morguninn. Útsendingin er hluti af átakinu „Við elskum Ísland“ þar sem dagskrárgerðarmenn K100 flakka um landið og taka fólk tali. Áfangastaður dagsins er Borgarbyggð og ætla þau Jón Axel og Kristín Sif að kynna sér það sem sveitarfélagið hefur upp á að bjóða.

Þú getur horft á þáttinn í beinni í spilaranum hér að neðan, á rás 9 í sjónvarpi Símans og svo auðvitað hlustað í útvarpinu.

mbl.is

#taktubetrimyndir