„Ég er með hjartsláttartruflanir hálfvitarnir ykkar“

Síðasti þátturinn af fjölskyldubingó mbl.is var í beinni útsendingu í kvöld og var mikið um að vera í þættinum. 

Eva Ruza, ein af stjórnendum bingósins, fékk yfir sig confettisprengju sem hún bjóst alls ekki við og á myndbandinu sem fylgir fréttinni má sjá bráðfyndin viðbrögð hennar. 

„Ég er með hjartsláttartruflanir hálfvitarnir ykkar,“ segir Eva Ruza rétt áður en hún gengur út úr tökunni.

Attachment: "Eva Ruza Confetti" nr. 11546

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir