Sérstakir „Herradagar“ á K100 í næstu viku

Ljósmynd/Unsplash/Tim Mossholder

Bóndadagurinn er föstudaginn 22. janúar næstkomandi og í tilefni hans verður K100 með sérstaka „Herradaga“ í næstu viku þar sem við hugsum með hlýhug til herranna í okkar lífi.

Alla vikuna gefum við heldur betur frábærar gjafir frá samstarfsaðilum K100.

Gjafirnar innihalda gjafabréf frá Herragarðinum, þorrabakka frá Fjárhúsinu, snyrtivörutösku frá Great British Grooming, Stellu 0,0% bjór og vörur frá Blush.

Fylgstu með í beinni útsendingu og á samfélagsmiðlum K100.

mbl.is