Þetta voru vinsælustu lögin á Íslandi 2020

The Weeknd, BRÍET og Ingó áttu vinsælustu lög ársins 2020.
The Weeknd, BRÍET og Ingó áttu vinsælustu lög ársins 2020.

Tónlistinn Topp 40 er eini opinberi vinsældalisti landsins en hann er tekinn saman af Félagi hljómplötuframleiðenda og sendur út á K100 í hverri viku. Listinn tekur mið af spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum landsins og á Spotify, svo hér er um að ræða púls þjóðarinnar þegar kemur að tónlist. 

Á gamlársdag kynnt Dj Dóra Júlía, umsjónarmaður listans alla sunnudaga á K100, 50 vinsælustu lög ársins 2020. Þar kom í ljós að The Weeknd átti vinsælasta lag ársins 2020 á Íslandi, lagið „Blinding Lights“. Fast á hæla The Weeknd kom svo BRÍET með lagið „Esjan“ en það þarf ekki að koma neinum á óvart. Ingó fylgdi svo í kjölfarið í þriðja sæti með „Í kvöld er gigg“.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá allan listann yfir vinsælustu lög landsins árið 2020. Ekki missa af Tónlistanum Topp40 sem Dj Dóra Júlía kynnir á K100 alla sunnudaga frá 16 til 18 í samstarfi við Coca Cola og Dominos. Hægt er að skoða eldri Tónlista og fleira sniðugt á Plötutíðindi.is

Sæti

Vikur á topp 40

Flytjandi

Lag

1

50

The Weeknd

Blinding Lights

2

44

BRÍET

Esjan

3

38

Ingó Veðurguð

Í kvöld er gigg

4

37

The Weeknd

In Your Eyes

5

47

Tones and I

Dance Monkey

6

35

Dua Lipa

Don't Start Now

7

72

Auður

Enginn eins og þú

8

29

Helgi Björnsson

Það bera sig allir vel

9

21

Herra Hnetusmjör

Stjörnurnar

10

21

Daði Freyr

Think About Things

11

32

Post Malone

Circles

12

26

Harry Styles

Watermelon Sugar

13

25

Harry Styles

Adore You

14

9

BRÍET

Rólegur kúreki

15

27

Emmsjé Gauti

Malbik

16

15

Ingó Veðurguð

Takk fyrir mig

17

14

Lewis Capaldi

Before You Go

18

19

Will Ferrell, My Marianne

Húsavík - My Hometown

19

16

Topic feat. A7S

Breaking Me

20

14

Doja Cat

Say So

21

36

Lewis Capaldi

Someone You Loved

22

17

Billie Ellish

everything i wanted

23

20

Jawsh 685, Jason Derulo

Savage Love

24

29

Kaleo

I Want More

25

32

SAINt JHN

Roses - Imanbek Remix

26

18

Roddy Ricch

The Box

27

22

DaBaby

ROCKSTAR (feat. Roddy Ricch)

28

18

Haki

Flýg (feat. Bubbi Morthens)

29

27

Maroon 5

Memories

30

19

BENEE

Supalonely

31

18

Nea

Some Say

32

11

Future

Life Is Good (feat. Drake)

33

23

Ava Max

Kings & Queens

34

19

Sigrún Stella

Sideways

35

23

Jón Jónsson

Dýrka mest

36

13

Ásgeir

Upp úr moldinni

37

16

Cardi B, Megan Thee Stallion

WAP

38

22

Jubël feat. NEIMY

Dancing In The Moonlight

39

42

Billie Ellish

bad guy

40

21

Pop Smoke

For The Night

41

23

Ed Sheeran

Beautiful People (feat. Khalid)

42

16

Lil Mosey

Blueberry Faygo

43

16

Kygo, Tina Turner

What's Love Got To Do With It

44

9

Séra Bjössi

Ég er svo flottur

45

27

Kygo & Whitney Houston

Higher Love

46

19

Skítamórall

Aldrei ein

47

12

Pop Smoke

Mood Swings (feat. Lil Tjay)

48

19

Elísabet

Sugar

49

14

Justin Bieber

Intentions

50

9

Pop Smoke

Dior

mbl.is