Jón Axel alveg eins og Janice í Friends

Jón Axel og Kristín Sif tóku hina eftirminnilegu Janice úr þáttunum Friends í Eftirhermukeppninni í Ísland í dag í morgun.

Það var ansi mjótt á munum um það hver myndi bera sigur úr býtum þegar hlustendur hringdu inn og kusu á milli þeirra en það sem kom flestum á óvart var það hversu vel Jón Axel náði að herma eftir Janice.

Það var þó hún Kristín Sif sem sigraði keppnina að lokum með einu atkvæði.

Upptökuna af eftirhermunum má sjá hér fyrir neðan og við mælum með að hækka vel í hljóðinu:

mbl.is