Svona var Halloween Horrorshow - sjáðu upptökuna

Dagur Sigurðsson fór á kostum í beinni á K100 í …
Dagur Sigurðsson fór á kostum í beinni á K100 í kvöld.

Greta Salóme, Stebbi Jak og Dag­ur Sig­urðsson mættu í hljóðver K100 og sungu öll bestu lög­in í Halloween Horr­ors­how en þeim til halds og trausts var Eva Ruza sem hrylli­leg­ur gest­gjafi kvölds­ins.

Þú getur séð upptökuna frá kvöldinu í spilaranum hér að neðan. Hækkaðu í gleðinni í halloween partýinu heima með þessu geggjaða showi! 

Útsendingin var í samstarfi við Nóa Siríus og Sun Lolly.
mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir