Nota sparnaðinn til að greiða kennurum hærri laun

Ljósmynd: Unsplash/Taylor Wilcox

Batesville High School í Arkansas í Bandaríkjunum hefur stuðst við sólarorku í rekstri sínum frá árinu 2017.

Skólinn setti upp 1.400 sólarpanela og í kjölfarið tókst þeim að spara heilmikinn pening með orkusparnaði. Fleiri skólar í hverfinu hafa nýtt sér sólarorku og hefur árleg rafmagnsnotkun þessara skóla minnkað um 1,6 milljón kílóvött.

Skólayfirvöld Batesville ákváðu að nýta peninginn sem sparaðist fyrir mikilvægt framtak sem var að hækka laun kennara hjá þeim um rúmlega 300-400 þúsund krónur á ári.

Þau segja mikilvægt að halda kennurunum hjá sér og sýna þeim hvað vinna þeirra skiptir miklu máli.

Orkusparnaður og hærri laun kennara; tvær flugur í einu höggi! Virkilega flott og skemmtilegt framtak.

View this post on Instagram

After an energy audit in 2017, Batesville High School opted to go solar—installing 1,400 solar panels and in doing so, they were able to give raises from $2,000-$3,000 a year to each teacher with the energy savings. Superintendent Michael Hester said, “Let’s use that money to start pumping up teachers’ salaries. It’s the way we’re going to attract and retain staff. And it’s the way we’re going to attract and retain students in this day and age of school choice.” The annual energy consumption of the school district (comprised of the high school and 5 other schools) decreased by 1.6 million kilowatts and in 3 years generated enough savings to transform the $250,000 district budget deficit into a $1.8 million surplus. ☀️

A post shared by Good News Movement (@goodnews_movement) on Oct 28, 2020 at 5:53pm PDTmbl.is