Lil Nas X og Cowan hanna fatalínu saman

Ljósmynd: Getty

Tónlistarstjórstjörnuna Lil Nas X þarf vart að kynna, en hann gerði garðinn frægan með smellnum Old Town Road árið 2019.

Lil Nas hefur vakið mikla athygli fyrir litríkan og magnaðan fatastíl og hefur unnið náið með stílistanum Hodo Musa.

Nú hefur hann sameinað krafta sína og fatahönnuðarins Christians Cowans, sem er þekktur fyrir framúrstefnulega og passlega yfirþyrmandi hátísku. Mun Lil Nas vinna með Cowan að vor/sumarlínu hans 2021.

Báðir hafa þeir stutt við LGBTQ-samtökin, látið rödd sína heyrast um mikilvæg málefni þar og mun ágóði af sölu renna til sérstakra samtaka fyrir unga svarta hinsegin einstaklinga í Atlanta.

Innblásturinn fyrir línuna fá þeir frá undirheimamenningar- og næturlífi 8. áratugarins þar sem hefðbundnir skemmtistaðir útskúfuðu jaðarhópum sem varð til þess að ákveðin undirheimamenning þessara hópa varð til.

Það má búast við miklum glamúr, fjöðrum, litum og flíkum út fyrir kassann þar sem fjölbreytnin ræður ríkjum og eru allar flíkurnar óháðar kyni (unisex).

Eru þeir báðir einstaklega spenntir fyrir samstarfinu og verður virkilega gaman að sjá útkomuna.

Kraftmikið framtak í hátískuheiminum sem lætur rödd sína heyrast fyrir ofboðslega mikilvægt málefni.

Frétt frá Forbes.

View this post on Instagram

A few weeks ago we did something magical with all our brilliant friends and these two Kings joined forces @lilnasx X @christiancowan collaboration. Collection coming soon exclusively to fwrd.com Thank you @rachel.cargle @thelovelandfoundation for setting up a special fund with @lilnasx & @christiancowan for all proceeds to directly benefit black trans youth in Atlanta. This collection was inspired by many influences, but one narrative that really was the catalyst for SS21 was underground nightlife culture in the 1970’s. Mainstream venues would not allow punk or queer events. This caused underground venues to host queer and punk nights, often on the same night, in the same room. This created a harmonious microcosm of the culture I see amongst our community today. Rebellious, queer & tenacious. As a queer community today we often celebrate our acceptance and assimilation into mainstream culture. But to forget the fight is irresponsible. Not only is our community still condemned across 70 countries but the trans members are still being targeted globally on a daily basis, including in the US and Europe. The most targeted are the black trans community. It is our responsibility to stand up and help till ALL of our community are safe, accepted & treated equal. ❤️ PHOTOGRAPHY @vijatm DIRECTOR @benchab EDITOR @jeffreythomson STYLIST @hodovodo ass @avstinsather MAKEUP: @raoulalejandre @johntstapleton @romerojennings @maccosmetics @bumbleandbumble HAIR@evaniefrausto ass @samanthalepre @trickysantiago NAILS @nailsbymarysoul ass @lexymayjust CRYSTALS @swarovski @amorirstudio JEWELRY @beadsbyaree @johnnynelsonjewelry @heavymetalsnyc CASTING+PRODUCTION @yaelquint @natthias @hansnt @michaelmay247 @segway @watchoutbyces @rombautofficial @defyandinspire

A post shared by Hodo Musa (@hodovodo) on Oct 6, 2020 at 10:02am PDTmbl.is