Fullt af nýju á Netflix og öðrum veitum

Fullt af nýjum þáttum og kvikmyndum lenda á Netflix og …
Fullt af nýjum þáttum og kvikmyndum lenda á Netflix og öðrum streymisveitum um helgina. Ljósmynd/thequotecatalog

Mikið af áhugaverðu sjónvarpsefni er væntanlegt á Netflix og aðrar streymisveitur á næstunni en bíósérfræðingurinn Björn Þórir Sigurðsson eða Bíó-Bússi stiklaði á stóru um þetta í morgunþættinum Ísland vaknar á K100.

Kvikmyndir og þættir sem komu út 23. október:

Borat 2 - Amazon Prime:

Sasha Baron Cohen mætir aftur til Ameríku til að koma að koma dóttur sinni út.

Barbarians — Netflix þáttaröð:

Germanskir óvina ættbálkar verða að bindast böndum til að takast á við Rómverska heimsveldsins og leiðinni stofna til nýs stórverldis.


Move — Netflix heimildaþættir:

Um danshöfund og hverning dansinn hefur áhrif.

Over the Moon — Netflix fjöldskyldu teiknimynd:

Um ákveðna stelpu sem ætlar sér til tunglsins.

The Queen’s Gambit: Netflix:

Byggt á bók Walter Tevisum unga munaðarlausa stúlku sem er skáksnillingur og leggur allt undir til að sigra sama hvað það kostar.

Once Upon a Snowman – Stuttmynd - Disney+:

Upprunasaga Ólafs úr Frosen.

On the Rocks: Apple TV +:

Sofia Coppola skrifar og leikstýrir þessari fyrstu mynd sem Apple TV + framleiðir.

Ung móðir leitar til kvennabósa föðursins sem leikinn er af Bill Murray þegar hana grunar eiginmanni um framhjáhald.

Kvikmyndir og þættir sem koma út 26. október:

The Undoing – HBO MAX:

Nicole Kidman og David E. Kelley leiða aftur saman hesta sína í þessari míni seríu byggða á bókinni Jean Hanff Korelitz -You Should Have Known. Hugh Grant og Donald Sutherland leika ásamt Kidman.

The Sister þáttaröð – ITV:

Spennuþáttaröð í 4 hlutum frá höfundi ‘Luther’  Neil Cross.

Kvikmyndir og þættir sem koma út 28. október:

Holidate — Netflix rómantísk gamanmynd:

Sloane og Jackson eru ekkert sérlega hrifin á stórhátíðum. Í veislum lenda þau alltaf á skrítna borðinu. Þau gera með sér samkomulag um Holidate að vera deit hvors annars á þessum árstíma.


Secrets of the Saqqara Tomb — Netflix heimildarmynd:

Hér er sagt frá Saqqara grafhúsinu sem var algerlega ósnert þegar það fannst.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist