„Það er föstudagur og ég mun ekki hætta að dansa”

Góðan og gullfallegan daginn og gleðilegan föstudag. Það er alltaf skemmtilegt að taka föstudegi svolítið hátíðlega og mæta inn í helgina með góðar víbrur.

Ég rakst á ótrúlega sætan Instagram aðgang á dögunum undir nafninu @livefromsnacktime. Þar getur fólk sent inn gullkorn frá börnum og eru þau svo fjölbreytt og fyndin. Ég mæli með því að fylgja þessu Instagrammi, sérstaklega þegar maður þarf aðeins að hlæja og fá hlýtt í hjartað.

Uppáhalds tilvitnunin mín er frá ónefndu 6 ára barni sem segir einfaldlega „Það er föstudagur og ég mun ekki hætta að dansa”. Dönsum okkur í gegnum þennan föstudag og njótum þess að vera til!

View this post on Instagram

Back to school vibes 😬 - (submitted anonymously) #quotestoliveby #mondaymood #backtoschool

A post shared by Live from Snack Time! (@livefromsnacktime) on Sep 14, 2020 at 5:27pm PDT

View this post on Instagram

That escalated deliciously 🧁 - (submitted anonymously) #foodstagram #lovequotes

A post shared by Live from Snack Time! (@livefromsnacktime) on Sep 12, 2020 at 3:21pm PDT

View this post on Instagram

W̶i̶n̶t̶e̶r̶ Dinner is coming 🥶 - (submitted anonymously from England) #dinner #foodquotes

A post shared by Live from Snack Time! (@livefromsnacktime) on Sep 6, 2020 at 4:09pm PDT

mbl.is