Sprenghlægileg upptaka á bakvið tjöldin

Jón Axel, Kristín Sif og Ásgeir í Ísland vaknar.
Jón Axel, Kristín Sif og Ásgeir í Ísland vaknar.

Hefur þú velt því fyrir þér hvað gerist á bakvið tjöldin í útvarpsþáttum? Til dæmis hvað það er sem Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif eru að spjalla um þegar verið er að spila lög í morgunþættinum Ísland vaknar.

Nú þarft þú ekki að velta því fyrir þér lengur, því hér fyrir neðan má hlusta á sprenghlægilega upptöku af þeim þar sem Ásgeir Páll er alltaf að taka upp þrátt fyrir að útsending sé ekki í gangi.

mbl.is