Ætlaði að fylgja sóttvarnarreglum

Heiðarleg mistök.
Heiðarleg mistök. Ljósmynd: Skjáskot

Öll höfum við einhvern tímann ruglast í lífinu og jafnvel gert eitthvað sem við skömmumst okkar fyrir þegar við áttum okkur á misskilningnum.

Það á líklega við um þennan yndislega gamla mann, sem ætlaði sko aldeilis að fylgja sóttvarnarreglunum vegna kórónuveirunnar til hins ýtrasta. Það varð bara smá misskilningur á því hvar sprittið var geymt.mbl.is