Á fleiri föt en flest fólk

Boobie er mikil tískufyrirmynd og fyrirsæta.
Boobie er mikil tískufyrirmynd og fyrirsæta. Ljósmynd: Instagram/boobie_billie

Smáhundurinn Boobie Billie á fleiri föt í fataskápnum en flest fólk. Boobie er blanda af tegundunum greyhound og chihuahua og er með yfir 250 þúsund fylgjendur á Instagram.

Engan skal undra enda er hún ekki bara einstaklega sæt heldur er hún líka algjör tískufyrirmynd sem gengur meðal annars í frægum merkjum eins og Chanel. Boobie er ekki aðeins tískufyrirmynd heldur hefur hún einnig „hannað sína eigin“ aukahlutalínu fyrir fólk, meðal annars töskur og aðra fylgihluti og er hún sjálf andlit línunnar.

View this post on Instagram

B is for Boobie 😛

A post shared by Boobie (@boobie_billie) on Mar 5, 2020 at 9:30am PST

View this post on Instagram

Tb to last week with my bbs @obviously 🥰

A post shared by Boobie (@boobie_billie) on Feb 13, 2020 at 9:15am PST

View this post on Instagram

Chanel-ing my inner Princess Di 👑

A post shared by Boobie (@boobie_billie) on Jan 5, 2020 at 8:07am PST

View this post on Instagram

Slime green hoodie, peanut butter carry on.

A post shared by Boobie (@boobie_billie) on Dec 22, 2019 at 7:53am PST

View this post on Instagram

Stop scrolling bbs!! If you see this take a gorgina little sip of water 💦✨

A post shared by Boobie (@boobie_billie) on Aug 9, 2020 at 9:51am PDT

mbl.is