Pabbi bjargar deginum

Pabbar með ótrúleg viðbrögð.
Pabbar með ótrúleg viðbrögð. Ljósmynd: Skjáskot

Foreldrahlutverkið getur verið alveg rosalega krefjandi. Það er margt sem þarf að huga að og stundum þurfa foreldrar jafnvel að reka sig sjálfir á í uppeldishlutverkinu.

Þá þurfa foreldrar einnig að hafa góð viðbrögð og aðlögunarhæfni enda eru börn oft mjög óstöðug og óþolinmóð á meðan verið er að læra á lífið.

Í þessu skemmtilega myndbandi má sjá nokkra flotta pabba sem hafa greinilega alveg ótrúlega snögg viðbrögð:

mbl.is