Mikilvægt að þekkja kvíðann

Anna Lóa segir mikilvægt að þekkja birtingarmynd kvíða.
Anna Lóa segir mikilvægt að þekkja birtingarmynd kvíða. Mynd: Úr einkasafni

Anna Lóa Ólafsdóttir, sem heldur úti Hamingjuhorninu á samfélagsmiðlinum Facebook, kom við í Ísland vaknar á K100 í morgun og ræddi um líðan á tímum Covid 19 og mikilvægi þess að vera meðvitaður um hvernig langvarandi álag getur kallað fram kvíða.

Þar ræddi hún meðal annars um það hvað margir eiga erfitt með að koma lífi sínu í eins eðlilegt horf og hægt er miðað við aðstæður og mikilvægi þess að þekkja birtingarmyndir kvíða.

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan:


Einnig er hægt að lesa pistil sem Anna Lóa skrifaði á Hamingjuhorninu hér fyrir neðan: 

Svo kom Covid! Veit ekki hversu oft maður hefur heyrt þessa setningu síðustu mánuði. Þarf auðvitað ekki að tíunda...

Posted by Hamingjuhornið on Sunnudagur, 13. september 2020
mbl.is