„Huggum okkur við að þau fengu að fara saman“

Ljónaparið Hubert og Kalisa hafa verið óaðskiljanleg frá því þau …
Ljónaparið Hubert og Kalisa hafa verið óaðskiljanleg frá því þau hittust fyrst. Skjáskot af Instagram @LaZoo

Þungbær ákvörðun var tekin á dögunum um að svæfa öldruðu ljónin Hubert og Kalisa, sem hafa dvalið í dýragarðinum í Los Angeles síðastliðin sex ár, vegna versnandi heilsu dýranna og aldurstengdum sjúkdómum. Ljónin voru 21 árs gömul þegar þau voru svæfð en samkvæmt tilkynningu frá dýragarðinum hafa þau verið óaðskiljanleg því þau hittust. Var ákvörðun tekin um að svæfa þau á sama tíma til þess að þau þyrftu ekki að lifa án hvors annars. 

Denise Verret, framkvæmdastjóri dýragarðsins sagði parið hafa verið þekkt í garðinum fyrir einstakt og ástríkt samband sitt. 

„Þessir ástríku förunautar komu til dýragarðinn í Los Angeles fyrir sex árum og þau voru fljót að verma hjörtu okkar þegar við fylgdumst með fegurð þeirra og einstakri tengingu. Oft var sagt að þú gætir ekki séð Kalisu án þess að sjá Hubert skammt frá. Svo þó að það nísti mann sannarlega í hjartastað að þurfa að kveðja þetta goðsagnarkennda par þá huggum við okkur við að þau fengu að fara saman,“ sagði Verret í tilkynningu frá garðinum.

Í tilkynningunni kemur fram að ljónin hafi lifað mun lengur en vanalegt sé fyrir ljón sem lifi að meðaltali í 14-17 ár.

View this post on Instagram

It is with a heavy heart that we announce the loss of our African lion pair, Hubert and Kalisa. Animal care and health staff made the difficult decision to humanely euthanize the 21-year-old lions today due to their declining health and age-related illnesses that had diminished their quality of life. “Hubert and Kalisa are an iconic part of the L.A. Zoo experience, and our staff and guests have been touched by their loyal companionship,” said CEO & Zoo Director Denise Verret. “These affectionate companions came to the L.A. Zoo six years ago, and they quickly charmed themselves into our hearts as we observed their magnificent beauty and unique bond. It was often said, you don’t see Kalisa without Hubert being close by. So, while it is truly heart-wrenching that we had to say goodbye to this iconic pair, we can take comfort in knowing they left together. These lions will remain a positive part of our history, and they will be greatly missed.” With an average life expectancy of mid-teens and about 17 years in Zoos, Hubert and Kalisa were considered elderly when they arrived at the L.A. Zoo in 2014 from the Woodland Park Zoo, where they had first bonded. They quickly became favorites among L.A. Zoo guests and staff and were known for their frequent cuddles and nuzzles. “I have to commend our animal care and veterinary staff for the great care they’ve given this pair, a couple who lived longer than most lions do in human care and the wild.” Please join us in honoring Hubert and Kalisa and their legacy by sharing some of your favorite memories of them here or by tagging LA Zoo.

A post shared by Los Angeles Zoo (@lazoo) on Jul 30, 2020 at 12:26pm PDT

Í myndbandinu hér að neðan má sjá einstakt samband Huberts og Kalisu í dýragarðinum.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist