Svona á að pirra Íslendinga

Kelly Louise Killjoy túlkar viðbrögð Íslendinga við ákveðnum spurningum útlendinga …
Kelly Louise Killjoy túlkar viðbrögð Íslendinga við ákveðnum spurningum útlendinga í myndbandi á TikTok. Skjáskot af TikTok

Samfélagsmiðlastjarnan Kelly Louise Killjoy hefur heldur betur slegið í gegn á TikTok en þar deilir hún jafnan gríni sem tengist Norðurlandaþjóðunum.

Deildi hún meðal annars á dögunum leiðum til þess að pirra hverja þjóð fyrir sig, meðal annars Íslendinga.

Minntist hún meðal annars á það hvernig Íslendingar bregðast við því þegar útlendingar segjast ekki hafa heyrt um heimalandið og búast við því að allir innlendir þekkist innbyrðis.

Gerði Kelly jafnframt myndband um það hvað pirraði Norðurlandaþjóð mest en myndböndin má sjá hér að neðan.

Danmörk

Svíþjóð

Noregur

Finnland

mbl.is