Sveitaball með Hreimi

Tónlistarmaðurinn Hreimur slær upp sveitaballi og stemningstónleikum ásamt hljómsveit í beinni útsendingu á K100 í kvöld og flytur öll sín bestu lög frá ferlinum.

Þú getur hlustað og horft á tónleikana í útvarpinu, í spilaranum hér að neðan, í Nova TV sem er opið öllum og á rás 9 í sjónvarpi Símans. 

mbl.is