Væntingar og raunveruleiki vinsælla staða

Ljósmynd: samsett Unsplash

Margir eru eflaust farnir að þrá ferðalög utanlands í því ástandi sem við nú lifum í og sumir jafnvel farnir að plana næstu ferð eftir að heimsfaraldurinn hefur gengið yfir og farnir að skoða gullfallegar myndir frá fjarlægum slóðum. Ekki er þó allt sem sýnist og oft gefa ljósmyndir af vinsælum ferðamannastöðum ekki alveg rétta mynd af raunveruleikanum.

Oft gerir fólk sér til að mynda ekki grein fyrir því hversu margir aðrir verða einnig á stöðunum sem sumir eru óþægilega fjölmennir og svo geta veðrið og loftgæðin haft mikil áhrif á útsýnið á mörgum stöðum. Hér eru nokkur dæmi um það hvernig væntingar ferðamanna geta verið ólíkar raunveruleikanum.

Eiffel-turninn, París, Frakkland

Ljósmynd/Unsplash

Kínamúrinn í Kína

Ljósmynd/Unsplash

Golden Gate-brúin, Kalifornía, Bandaríkin

Nusa Penida-eyja, Balí, Indónesía

Akrópólishæð, Aþena, ÍtalíaTempio Pausania, Sardinia, Ítalía

 Miklagljúfur, Grand Canyon, Arizona, Bandaríkin

Ljósmynd/Unsplash

Mona Lisa, París, Frakkland

Ljósmynd/Unsplash

 I Amsterdam-skiltið, Amsterdam, Holland

Trevi gosbrunnurinn í Róm, Ítalía

Ljósmynd/Unsplash

 Styttan af Jesú Kristi, Ríó, Brasilía

Zhangjiajie glerbrúin í Kína


Skotland

Antelope Canyon, Arizona, Bandaríkin 

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist