Vara fólk við kórónuveirunni með Raggae

Lagið Corona Virus Alert er hvatning til fólks um að …
Lagið Corona Virus Alert er hvatning til fólks um að taka veiruna alvarlega, leggja sitt af mörkum og vera vakandi fyrir einkennum Covid-19. Skjáskot

Tveir tónlistarmenn frá Úganda, þeir Bobi Wine og Nubian Li, hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum upp á síðkastið en þeir birtu í gær nýtt Raggae-lag, lagið Corona Virus Alert, sem þýða mætti sem Viðvörun við kórónuveirunni. 

Er lagið hvatning til fólks um að taka veiruna alvarlega, leggja sitt af mörkum og vera vakandi fyrir einkennum Covid-19.

Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan.mbl.is