Mæla með seríum til að hámhorfa í sóttkvínni

Ljósmynd: Samsett

Logi Bergmann og Siggi Gunnars, stjórnendur Síðdegisþáttarins, settu sér það verkefni ásamt Ragnari Eyþórssyni, kvikmyndagagnrýnanda þáttarins, að velja fimm sjónvarpsseríur hver sem þeir mældu með til að hámhorfa (e. binge watch) fyrir sem neyðast til að vera heima vegna samkomubanns, sóttkvíar eða einangrunar.

Ræddu þeir um ágæti þáttanna í Síðdegisþættinum í gær og um það hversu vel þeir pössuðu við raunveruleika landsmanna um þessar mundir.  

Hámlisti Loga Bergmanns

The Walking Dead - Í Sjónvarpi Símans

The Good PlaceÍ Sjónvarpi Símans og á Netflix

HomelandÍ Sjónvarpi Símans og Stöð 2

Narcos - Á Netflix

The Blacklist - Á Stöð 2 og Netflix

Hámlisti Sigga Gunnars

The Crown - Á Netflix

Mindhunter - Á Netflix

Billions - Í Sjónvarpi Símans

Ozark - Á Netflix

Good girls - Á Netflix

Hámlisti Ragnars Eyþórssonar

Parks and Recreation - Á Amazon Prime

Community - Á Amazon Prime

Orphan Black - Á Netflix

Peep Show - Á Netflix

Expanse - Amazon

 Horfðu á umræður Sigga, Loga og Ragnars um sjónvarpsþætti í Síðdegisþættinum á K100.

mbl.is