Rakaramenningin sækir í sig veðrið

Unsplash/Amritpal Singh

Haraldur Bogi Sigsteinsson á rakarstofunni Barber sérhæfir sig í að klippa og raka karlmenn. Hann telur þörf á að hefja virðingu rakarastofa til meiri virðingar.

Haraldur Bogi Sigsteinsson.
Haraldur Bogi Sigsteinsson. K100

Haraldur heimsótti morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 og ræddi meðal annars muninn á því að vera hárgreiðslumeistari og rakarameistari. Viðtalið við Harald má sjá og heyra í spilaranum hér fyrir neðan. mbl.is