Fríköfun nýtur vinsælda

Birgir Skúlason, eigandi Freedive, getur ansi lengi haldið sér í …
Birgir Skúlason, eigandi Freedive, getur ansi lengi haldið sér í kafi. Aðsent

Fólk getur haldið niðri í sér andanum neðansjávar mínútum saman. Kristín Sif Björgvinsdótir, einn þáttastjórnenda Ísland vaknar á K100, fór nýverið á námskeið hjá Freedive og hefur náð að synda 50 metra undir yfirborði vatns án þess að koma upp til að anda.

Birgir Skúlason eigandi Freedive segir að þeim fjölgi sem stunda köfun án súrefnis. Áhugavert viðtal við hann má sjá og heyra í spilaranum hér fyrir neðan. 

mbl.is