Blandaði Mariah Carey saman við Radiohead

Skjáskot/youtube.

Snjall netverji blandaði saman lögunum Creep með hljómsveitinni Radiohead á dögunum við jólalagið All I Want For Christmas með söngdívunni Mariah Carey.

Hvort hljómsveitarmeðlimum Radiohead eða Mariah Carey líki þessi meðferð laga sinna er önnur saga. Útkoman er þó bráðsnjöll og grípandi.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist