Nýtt á Netflix um helgina

Skjáskot úr þýsku þáttunum We are the Wave sem sýndir ...
Skjáskot úr þýsku þáttunum We are the Wave sem sýndir eru á Netflix. Mynd: Imdb

Björn Þórir Sigurðsson fór yfir nýjustu bíómyndir og þætti í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 í vikunni. Það er margt áhugavert að sjá um helgina.

Devil Next Door

Hvað gerir þú þegar þú uppgötvar að vingjarnlegi nágranni þinn til margra ára var aftökuböðull nasista í síðari heimsstyrjöldinni? Fjallað er um John Demjanjuk, oft nefndur Ivan grimmi, í áhugaverðri mynd á Netflix.

End of the F**king World

Netflix býður upp á þessu dökku dramatísku þætti sem eru byggðir á teiknimyndasögum.

We are the Wave

Netflix sýnir þessa þýsku þætti um unga aðgerðarsinna sem taka málin í sínar hendur.

Dublin Murders

Breskir sakamálaþættir höfða til margra. BBC er með í sýningu þessa hörkuspennandi þætti.

Doctor Sleep

Kvikmyndin Shining, í leikstjórn Stanley Kubrick eftir sögu Stephen King, er ein af perlum kvikmyndasögunnar. Bíómyndin Doctor Sleep, sem komin er í bíó, tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið.

Fleiri góðar myndir eru komnar í bíó, að sögn Björns, eins og Terminator Dark Fate og jólamyndin Last Christmas þar sem lög George Michael fá að njóta sín.

mbl.is
„Hands-on“ kynlífsmarkþjálfar hafa það hlutverk að fylgjast með fólki í rekkjubrögðum og leiðbeina því með betri árangur að markmiði.
Fréttir

Kynlífsmarkþjálfi til að bæta samlíf

Þeim fer fjölgandi sem leita sér hjálpar hjá „kynlífsmarkþjálfa“ til að bæta samlíf sitt. Nánar

Verðmætir eru sokkar Michael Jackson.
Fréttir

Sokkar Michael Jackson metnir á 125 milljónir

Sokkar Michael Jackson eru mjög verðmætir en í þeim tók hann hið svokallaða „Moonwalk“-spor. Nánar

Margrét Dórothea Sigfúsdóttir, skólameistari Hússtjórnarskólans
Síðdegisþátturinn

„Hættu að nota mýkingarefni, elskan mín“

Reykingarlykt fór ekki úr fötum eftir margítrekaðan þvott. Mýkingarefni liggja undir grun. Nánar

Eyþór Ingi Gunnlaugsson er með leyndan hæfileika.
Fréttir

„Ég get gleypt dverg og látið hann tala“

Skemmtikrafturinn dáði, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, hefur leyndan hæfileika. Nánar

Hugbúnaðargalli í útgáfu iOS 13.2.2 í iPhone-símum ræsir óvart myndavélina um leið og Facebook-forritið er opnað. Einn stjórnenda fyrirtækisins viðurkennir þetta og segir þetta lagað í hvelli.
Fréttir

Facebook ræsir óvart myndavél notenda

Um leið og Facebook-forritið er opnað ræsist myndavélin í bakgrunni. Nánar

Bragi Þór og Arnar Hólm standa þessa dagana fyrir foreldrafræðslu um rafíþróttir.
Ísland vaknar

Áhorfsmet í rafíþróttum

Í dag eru yfir 400 milljónir manns sem fylgjast með rafíþróttum í heiminum. Stærstu viðburðirnir hafa sett áhorfsmet sem oft gefa hefðbundnum íþróttum ekkert eftir. Nánar

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur.
Ísland vaknar

Búðu til þinn eigin tölvuleik

Ævar Þór Benediktsson fékk hugmynd sem hann varð að gera að veruleika. Hann settist niður og skrifaði bók sem er eins og tölvuleikur. Nánar

Bandaríska söngkonan Billie Eilish er gríðarlega vinsæl.
Fréttir

Billie Eilish býður á tónleika

Þeir sem lofa að berjast gegn loftslagsvánni geta komist frítt á tónleika Billie Eilish. Nánar