Hryllingsmyndir fyrir Hrekkjavöku

Skjáskot úr hryllingsmyndinni Midsommar.
Skjáskot úr hryllingsmyndinni Midsommar. Skjáskot, youtube

Í tilefni Hrekkjavöku má eiga hryllilega stund fyrir framan skjáinn í kvöld og horfa á góða hryllingsmynd. Björn Þórir Sigurðsson, „Bíó-Bússi“, setti saman lista af kvikmyndum og þáttaröðum sem fá hárin til að rísa, í tilefni dagsins.

Klassískar kvikmyndir

Rosemary’s baby
Mia Farrow var í aðalhlutverki í myndinni um barnið hennar Rosemary. Myndin er frá árinu 1968 og er oft ofarlega á lista aðdáenda hryllingsmynda.

Aðrar klassískar kvikmyndir eru þessar: 

Let the Right one in
The Amityville horror
The Exorcist
Babadook
The Purge
I know what you did last sumer
The Ring
Poltergeist
The Nun
The Omen
The Conjuring
Evil dead
The Orphanage
Texas Chainsaw massacre
A Quiet Place
Hereditary
The Shining
It
Psycho
It Follows
Night of the living dead
Dawn of the living dead
Get out
Paranormal activity
Don’t look now
Ég man þig
Us
Cabin in the woods
Carrie
28 days later
Hellraiser
The Blair Witch project

Hryllingsmyndaseríur

Halloween

Kvikmyndin Halloween var frumsýnd árið 1978 og sló strax rækilega í gegn enda algjör hryllingstryllir. 

Aðrar hryllingsmyndaseríur:
Friday the 13th
Nightmare on Elm Street
Scream
Saw

Nýlegri myndir

Midsommar

Undarlegir atburðir gerast í sænskri sveit þar sem, að því er virðist, stórfurðulegt fólk talar tungum. Stiklan er áhugaverð, svo ekki sé meira sagt.

Aðar nýlegar myndir:

Crawl
Scary Stories

Hryllings þáttaraðir

The Haunting of Hill house
Þessir hryllingsþættir njóta mikilla vinsælda á Netflix.

Aðrar þáttaraðir:

Walkin dead
American horror story
Castle Rock 

mbl.is
Larry Mullen Jr., Bono, Adam Clayton og The Edge eru undir indverskum áhrifum í laginu Ahimsa.
Fréttir

Nýtt lag með U2

Nýjasta lag írsku rokkaranna í U2 heitir „Ahimsa“ og er unnið í samstarfi sveitarinnar við indverska tónlistarmanninn A.R Rahman og dætur hans tvær. Nafn lagsins vísar til búddískrar hugmyndafræði. Nánar

Það er óneitanlega sterkur svipur með Jesúbarninu og Phil Collins.
Fréttir

Jesúbarnið alveg eins og Phil Collins

900 kílóa og tæplega 7 metra hátt líkneski af Jesúbarninu vekur athygli og umtal. Nánar

Robert De Niro fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni The Irishman.
Ísland vaknar

Nýtt á Netflix og í bíó

Björn Þórir Sigurðsson, „Bíó-Bússi“, kom í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 í vikunni til að fræða hlustendur um það nýjasta sem í er boði á Netflix og í bíó. Nánar

Síðdegisþátturinn

Næstum helmingur karla þrá stærra typpi

Ný skýrsla breskra heilbrigðisyfirvalda leiðir ýmislegt í ljós. Lítil typpi lengjast mest. Nánar

Norska söngkonan Aurora.
Fréttir

Aurora í Frozen 2

Tónlist Aurora er sögð líkjast Sia og Billie Eilish, svo það er ekki leiðum að líkjast. Nánar

Ísland vaknar

Átak gegn mannréttindabrotum

Amensty International stendur þessa dagana fyrir herferð gegn mannréttindabrotum. Um er að ræða árlega alþjóðlega herferð þar sem markmiðið er að bjarga mannslífum. Nánar

Valdimar ásamt tónlistarmönnum sem koma fram með honum á jólatónleikum í Hörpu.
Ísland vaknar

Valdimar að verða 10 ára

Fyrir hartnær 10 árum hætti Valdimar Guðmundsson í hljómsveit sem hann var í og byrjaði að semja eigin lög. Nánar

Nauðsynlegt er að þekkja helstu einkenni kulnunar og álags og viðbragðanna þegar streitan verður of mikil.
Fréttir

Streita var að buga heilsuráðgjafa

„Ég hef þurft að læra að þekkja einkennin hjá sjálfri mér þegar álagið verður of mikið. Þegar við erum undir álagi þá hefur það áhrif á hegðun okkar, hugsun og jafnvel líkama.“ Nánar