Hryllingsmyndir fyrir Hrekkjavöku

Skjáskot úr hryllingsmyndinni Midsommar.
Skjáskot úr hryllingsmyndinni Midsommar. Skjáskot, youtube

Í tilefni Hrekkjavöku má eiga hryllilega stund fyrir framan skjáinn í kvöld og horfa á góða hryllingsmynd. Björn Þórir Sigurðsson, „Bíó-Bússi“, setti saman lista af kvikmyndum og þáttaröðum sem fá hárin til að rísa, í tilefni dagsins.

Klassískar kvikmyndir

Rosemary’s baby
Mia Farrow var í aðalhlutverki í myndinni um barnið hennar Rosemary. Myndin er frá árinu 1968 og er oft ofarlega á lista aðdáenda hryllingsmynda.

Aðrar klassískar kvikmyndir eru þessar: 

Let the Right one in
The Amityville horror
The Exorcist
Babadook
The Purge
I know what you did last sumer
The Ring
Poltergeist
The Nun
The Omen
The Conjuring
Evil dead
The Orphanage
Texas Chainsaw massacre
A Quiet Place
Hereditary
The Shining
It
Psycho
It Follows
Night of the living dead
Dawn of the living dead
Get out
Paranormal activity
Don’t look now
Ég man þig
Us
Cabin in the woods
Carrie
28 days later
Hellraiser
The Blair Witch project

Hryllingsmyndaseríur

Halloween

Kvikmyndin Halloween var frumsýnd árið 1978 og sló strax rækilega í gegn enda algjör hryllingstryllir. 

Aðrar hryllingsmyndaseríur:
Friday the 13th
Nightmare on Elm Street
Scream
Saw

Nýlegri myndir

Midsommar

Undarlegir atburðir gerast í sænskri sveit þar sem, að því er virðist, stórfurðulegt fólk talar tungum. Stiklan er áhugaverð, svo ekki sé meira sagt.

Aðar nýlegar myndir:

Crawl
Scary Stories

Hryllings þáttaraðir

The Haunting of Hill house
Þessir hryllingsþættir njóta mikilla vinsælda á Netflix.

Aðrar þáttaraðir:

Walkin dead
American horror story
Castle Rock 

mbl.is