„Stórhættulegt að kyssa í loðkápu“

AFP

Það getur verið stórvarasamt að stunda kossaleiki. Þetta má lesa á milli línanna í ábendingum um kossa sem birtust í Heimilisritinu fyrir margt löngu. Þeir sem lesa kossareglurnar í dag brosa út í annað þar sem reglurnar þykja býsna fornfálegar.

  1. Í samkvæmi, þar sem kossaleikir eru tíðkaðir, ber að gæta þess að skola munninn oft og vel.
  2. Gætið þess að verða ekki fyrir snöggum hitabreytingum, er þið kyssið.
  3. Kyssið ekki á fjölförnum stöðum
  4. Það er stórhættulegt að kyssa í loðkápu aðra mínútuna og léttklæddur þá næstu
  5. Kyssið ekki í járnbrautarlestum, strætisvögnum, blómabúðum, leikhúsum, matvörubúðum og lyftum.
  6. Kyssið aldrei í illa loftræstu herbergi.
  7. Það er óskynsamlegt að kyssa þann sem hefur inflúensu.
  8. Varast ber að kyssa þann, sem er eitthvað lasinn. 
  9. Ef þið þurfið að iðka listina að kyssa, gerið það þá í einrúmi og freistið ekki annarra.
  10. Ef þið eruð „miður ykkar“ eftir að hafa kysst, þá fáið ykkur heitt sinneps-fótabað - og forðizt dragsúg.

Rætt var um þessar sérstöku reglur í morgunþættinum Ísland vaknar og má sjá umræðuna hér að neðan.mbl.is
The Weather Girls þrá karlmann í jólagjöf til þess að halda á þeim hita.
Fréttir

„Færðu mér karlmann í jólagjöf“

Flestir kannast við hinar einu sönnu „The Weather Girls“ sem gerðu lagið It's raining men ódauðlegt á sínum tíma. Nánar

Tónlistarkonan Heiða Ólafs.
Ísland vaknar

Heiða Ólafs hefur góð tök á sviðskrekknum

Heiða segist hafa lært að færa sér sviðskrekkinn í nyt til að gera betur á sviðinu. Nánar

Bandaríska söngkonan Pink með manni sínum Carey Hart og börnum þeirra, Jameson Moon Hart og Willow Sage Hart.
Fréttir

Pink í pásu

Hún ætlar að taka sér hlé um ótilgreindan tíma frá tónlistarsköpun og tónleikum til að gefa sér meiri tíma fyrir fjölskylduna. Nánar

Robbie Williams er í jólastuði.
Fréttir

Er Robbie að stela jólunum?

Tónlistargagnrýnendur segja að nýtt jólalag Robbie Williams eigi eftir að lifa lengi. Nánar

Toni Watson eða Tones and I.
Fréttir

Ástralski „böskarinn“ heldur sigurförinni áfram

Það er óhætt að segja að hin 19 ára Toni Watson hafi skekið tónlistarheiminn s.l. mánuði. Nánar

Fréttir

Jólaauglýsing John Lewis slær met í krúttheitum

Sögð er saga af lítilli stúlku og drekanum hennar sem á erfitt með að hemja tilfinningar sínar. Nánar

„Hands-on“ kynlífsmarkþjálfar hafa það hlutverk að fylgjast með fólki í rekkjubrögðum og leiðbeina því með betri árangur að markmiði.
Fréttir

Kynlífsmarkþjálfi til að bæta samlíf

Þeim fer fjölgandi sem leita sér hjálpar hjá „kynlífsmarkþjálfa“ til að bæta samlíf sitt. Nánar

Verðmætir eru sokkar Michael Jackson.
Fréttir

Sokkar Michael Jackson metnir á 125 milljónir

Sokkar Michael Jackson eru mjög verðmætir en í þeim tók hann hið svokallaða „Moonwalk“-spor. Nánar