Benjamín dúfa keypti blokk á Ásbrú

Sturla Sighvatsson í hlutverki Benjamíns dúfu.
Sturla Sighvatsson í hlutverki Benjamíns dúfu. Skjáskot úr myndinni fengið af Klapptré.is

„Frétt dagsins“ er dagskrárliður í nýjum síðdegisþætti Loga Bergmann og Sigga Gunnars á K100. Þar velja þeir hvor sína fréttina og lista upp fyrir hlustendum hvað er svona merkilegt við hana.

Í gær rakst Siggi á frétt á Vísi um mann sem keypti heila blokk á Ásbrú. Fjallar fréttin um fjárfesti að nafni Sturla Sighvatsson. Þar er fjallað um þessi fasteignaviðskipti á Ásbrú, rekstrarerfiðleika viðskiptaveldis hans og fleira. En það var ekki það sem vakti athygli Sigga heldur fannst honum hann kannast við andlitið á fjárfestinum.

Kemur þá upp úr dúrnum að fjárfestirinn og viðskiptamógúllinn sem um ræðir lék hlutverk Benjamín dúfu í þeirri ódauðlegu kvikmynd sem kom út árið 1995 og er samofin æsku margra sem ólust upp á 10. áratugnum. Vakti Sturla mikla athygli fyrir leik sinn í myndinni, sem og aðrar barnastjörnur sem skinu þar skært. Sturla hafði árið áður leikið lítið hlutverk í annari goðsagnakenndri mynd, Skýjahöllinni, um þá Emil og Skunda. 

Siggi taldi sig vera kominn með skúbb dagsins með þessari afhjúpun.

Hlustaðu á þá Loga og Sigga ræða frétt dagsins í þættinum í gær í spilaranum hér að neðan.

mbl.is
Síðdegisþátturinn

Næstum helmingur karla þrá stærra typpi

Ný skýrsla breskra heilbrigðisyfirvalda leiðir ýmislegt í ljós. Lítil typpi lengjast mest. Nánar

Norska söngkonan Aurora.
Fréttir

Aurora í Frozen 2

Tónlist Aurora er sögð líkjast Sia og Billie Eilish, svo það er ekki leiðum að líkjast. Nánar

Ísland vaknar

Átak gegn mannréttindabrotum

Amensty International stendur þessa dagana fyrir herferð gegn mannréttindabrotum. Um er að ræða árlega alþjóðlega herferð þar sem markmiðið er að bjarga mannslífum. Nánar

Valdimar ásamt tónlistarmönnum sem koma fram með honum á jólatónleikum í Hörpu.
Ísland vaknar

Valdimar að verða 10 ára

Fyrir hartnær 10 árum hætti Valdimar Guðmundsson í hljómsveit sem hann var í og byrjaði að semja eigin lög. Nánar

Nauðsynlegt er að þekkja helstu einkenni kulnunar og álags og viðbragðanna þegar streitan verður of mikil.
Fréttir

Streita var að buga heilsuráðgjafa

„Ég hef þurft að læra að þekkja einkennin hjá sjálfri mér þegar álagið verður of mikið. Þegar við erum undir álagi þá hefur það áhrif á hegðun okkar, hugsun og jafnvel líkama.“ Nánar

Elenora Rós Georgesdóttir.
Ísland vaknar

Einn snjallasti bakari landsins er 19 ára

Elenora Rós Georgesdóttir hefur frá unga aldri haft áhuga á bakstri og kökugerð. Nánar

The Weather Girls þrá karlmann í jólagjöf til þess að halda á þeim hita.
Fréttir

„Færðu mér karlmann í jólagjöf“

Flestir kannast við hinar einu sönnu „The Weather Girls“ sem gerðu lagið It's raining men ódauðlegt á sínum tíma. Nánar

Tónlistarkonan Heiða Ólafs.
Ísland vaknar

Heiða Ólafs hefur góð tök á sviðskrekknum

Heiða segist hafa lært að færa sér sviðskrekkinn í nyt til að gera betur á sviðinu. Nánar

Í loftinu núna
Endalaus tónlist