Sörur seljast eins og heitar lummur

Sörur eru eitt af því besta sem til er.
Sörur eru eitt af því besta sem til er. Ljósmynd/Berglind Guðmundsdóttir

Fyrir marga eru Sörur órjúfanlegur hluti jólanna. Fyrir þá sem eru í tímaþröng, eða geta af einhverjum ástæðum ekki bakað smákökur fyrir jólin, er hægt að kaupa tilbúnar Sörur sem oft eru seldar í fjáröflunarskyni á netinu. 

Athafnamaðurinn Óttarr Guðlaugsson tók upp á því fyrir nokkrum árum að baka Sörur til að selja fyrir jólin. Hann segir að salan gangi vel og nú þegar eru pantanir farnar að streyma inn.

Vex mörgum í augum

Fyrir utan að hugsa þetta sem viðskiptahugmynd segir hann að fátt komi honum í jafnmikið jólaskap eins og baksturinn. Bakstur á Sörum vaxi mörgum í augum enda er uppskriftin alls ekki jafn einföld og á mörgum öðrum smákökusortum. 

Ágóðinn af Sörum Óttarrs rennur til þeirra Emmu og Mæju sem eru í keppnisferðalagi í handbolta en Emma er dóttir Óttarrs.  Þær spila báðar handbolta með Fram.  

Þeir sem vilja styrkja þetta góða málefni og hjálpa um leið Óttarri að komast í enn meira jólaskap geta pantað hjá honum Sörur á Facebook.

Heyra má spjallið við bakarann í spilaranum hér fyrir neðan. mbl.is
Síðdegisþátturinn

Næstum helmingur karla þrá stærra typpi

Ný skýrsla breskra heilbrigðisyfirvalda leiðir ýmislegt í ljós. Lítil typpi lengjast mest. Nánar

Norska söngkonan Aurora.
Fréttir

Aurora í Frozen 2

Tónlist Aurora er sögð líkjast Sia og Billie Eilish, svo það er ekki leiðum að líkjast. Nánar

Ísland vaknar

Átak gegn mannréttindabrotum

Amensty International stendur þessa dagana fyrir herferð gegn mannréttindabrotum. Um er að ræða árlega alþjóðlega herferð þar sem markmiðið er að bjarga mannslífum. Nánar

Valdimar ásamt tónlistarmönnum sem koma fram með honum á jólatónleikum í Hörpu.
Ísland vaknar

Valdimar að verða 10 ára

Fyrir hartnær 10 árum hætti Valdimar Guðmundsson í hljómsveit sem hann var í og byrjaði að semja eigin lög. Nánar

Nauðsynlegt er að þekkja helstu einkenni kulnunar og álags og viðbragðanna þegar streitan verður of mikil.
Fréttir

Streita var að buga heilsuráðgjafa

„Ég hef þurft að læra að þekkja einkennin hjá sjálfri mér þegar álagið verður of mikið. Þegar við erum undir álagi þá hefur það áhrif á hegðun okkar, hugsun og jafnvel líkama.“ Nánar

Elenora Rós Georgesdóttir.
Ísland vaknar

Einn snjallasti bakari landsins er 19 ára

Elenora Rós Georgesdóttir hefur frá unga aldri haft áhuga á bakstri og kökugerð. Nánar

The Weather Girls þrá karlmann í jólagjöf til þess að halda á þeim hita.
Fréttir

„Færðu mér karlmann í jólagjöf“

Flestir kannast við hinar einu sönnu „The Weather Girls“ sem gerðu lagið It's raining men ódauðlegt á sínum tíma. Nánar

Tónlistarkonan Heiða Ólafs.
Ísland vaknar

Heiða Ólafs hefur góð tök á sviðskrekknum

Heiða segist hafa lært að færa sér sviðskrekkinn í nyt til að gera betur á sviðinu. Nánar

Í loftinu núna
Endalaus tónlist