menu button

Hvað varð um Glenn Medeiros?

Hjartaknúsarinn Glenn Medeiros.
Hjartaknúsarinn Glenn Medeiros. Mynd:Saintlouishawaii.org

Rúm 30 ár eru frá því að þá 17 ára Glenn Medeiros skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Nothing´s Gonna Change My Love For You. Lagið er sakbitin sæla hjá mörgum því hver man ekki eftir viðlaginu:

Nothing's gonna change my love for you
You oughta know by now how much I love you
One thing you can be sure of
I'll never ask for more than your love

En hvað varð um söngvarann? Hvert fór hann? Hvaðan kom hann?

Glenn Medeiros er af portúgölskum ættum sem kom tveimur smellum ofarlega á vinsældarlista. Auk fyrrnefndrar ástarballöðu söng hann einnig lagið She Aint Worth It sem fór á toppinn í Bandaríkjunum árið 1990.

Hann er fæddur 24. júní árið 1970 og er því nú 49 ára. Árið 1986 sigraði hann í söngvakeppni útvarpsstöðvar í Hawaii með því að flytja lagið Nothing´s Gonna Change My Love For You sem upprunalega var flutt af George Benson. Lagið, í flutningi Medeiros, öðlaðist vinsældir þegar það komst í spilun hjá útvarpsstöð í Phoenex. Það sat á toppnum í Bretlandi í fjórar vikur árið 1988.

Eftir að vinsældir í tónlistinni fóru að dvína snéri Glenn sér að kennslu. Hann starfar nú sem skólastjóri Saint Louis skólans í Honolulu á Hawaii. Hann er giftur og á tvö börn.

mbl.is
Fréttir

Villi Naglbítur er fanta blokkflautuleikari

Villi Naglbítur var fyrsti gestur Loga Bergmann og Sigga Gunnars í 20 ógeðslega mikilvægum spurningum og þar kom ýmislegt fram! Nánar »

Sigga Kling sér um stjörnuspána á mbl.is.
Fréttir

Logi Bergmann og Sigga Kling tókust á

Sigga Kling, spákona Íslands, lagði línurnar fyrir komandi samstarf í nýjum síðdegisþætti á K100. Nánar »

Fréttir

Sjón skrifar handrit að nýrri mynd með Nicole Kidman

Kvikmyndin um Norðmanninn er sögð eiga að gerast á Íslandi á víkingaöld. Nánar »

Sörur eru eitt af því besta sem til er.
Fréttir

Sörur seljast eins og heitar lummur

Hægt er að kaupa tilbúnar Sörur sem oft eru seldar í fjáröflunarskyni á netinu. Nánar »

Kristinn Bjarnason, framkvæmdastjóri sölusviðs Toyota, og Haraldur Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins, draga út vinningshafa í áskriftarleik Morgunblaðsins.
Ísland vaknar

Vann Toyota Corolla í áskriftarleik Morgunblaðsins

Ágústa Elín Ingþórsdóttir var í morgun dregin út í áskriftarleik Morgunblaðsins og vann glæsilega Toyotu Corollu. Nánar »

Sturla Sighvatsson í hlutverki Benjamíns dúfu.
Fréttir

Benjamín dúfa keypti blokk á Ásbrú

Fjárfestir og fasteignamógúll með forsögu úr kvikmyndum keypti blokk á Ásbrú. Nánar »

Bryan Adams hefur selt yfir 65 milljón platna á heimsvísu og er einn af vinsælustu tónlistarmönnum í heimi.
Kynning

Tónleikar til heiðurs Bryan Adams

Þann 5. nóvember næstkomandi mun kanadíski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Bryan Adams verða 60 ára. Að því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs 1. nóvember í Gamla Bíó. Nánar »

John Lithgow í hlutverki sínu í kvikmyndinni Bombshell.
Fréttir

John Lithgow ógnvekjandi

Ný stikla úr kvikmyndinni „Bombshell“ hefur litið dagsins ljós. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum innan bandarísku Fox fréttastöðvarinnar þar sem fréttakonur máttu þola kynferðislega áreitni frá yfirmanni þeirra, Roger Ailes, um langt árabil. Nánar »

Björgvin Halldórsson.
Ísland vaknar

Brimkló saman á ný?

Sterkur orðrómur er á kreiki um að hljómsveitarmeðlimir séu að dusta rykið af hljóðfærunum og ræða að koma fram á ný. Rætt var við stórsöngvarann Björgvin Halldórsson í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Nánar »

Hallgrímur Ólafsson ásamt konunni sinni, Matthildi Magnúsdóttur, sem er vön að skrifa athafnir daglegs lífs niður á miða fyrir hann.
Fréttir

Halli Melló er með skæðan athyglisbrest

Leikarinn Hallgrímur Ólafsson, eða Halli Melló, er með gríðarlegan athyglisbrest. Hann náði samt mikilvægum áfanga í gær þegar konan hans fór til útlanda. Nánar »

Í loftinu núna
Endalaus tónlist