Hvernig getum við fylgst með börnunum okkar?

Ljósmynd/Colourbox

Nú þegar skólinn er að byrja og líf fjölskyldna er að komast aftur í rútínu eru margir sem velta fyrir sér öryggismálum barna og heimila. Hvernig getum við tryggt að heimilin séu örugg og hvar eru börnin?

Magnús Árnason frá Nova kom í vikunni í beina útsendingu í Ísland vaknar og fór yfir búnað sem með auðveldum og ódýrum hætti gagnast vel til að fylgjast með börnum og heimilum. Hvernig vitum við hvar börnin eru? Hvað eru þau að gera? Eru þau komin heim?

Magnús segir frá snjalltækjum og tækifærum þeim tengdum í áhugaverðu viðtali hér að neðan. 

mbl.is