menu button

Katy Perry aftur sökuð um kynferðislega áreitni

Tónlistarkonan Katy Perry er sökuð um kynferðislega áreitni.Mynd: AFP

Leik­ar­inn Josh Kloss sak­aði í vikunni Katy Perry um að hafa áreitt sig kyn­ferðis­lega þegar þau unnu sam­an að tón­list­ar­mynd­bandi henn­ar við lagið Teena­ge Dream árið 2010. Í færslu á In­sta­gram í vikunni lýsti hann því þegar þau voru bæði stödd í af­mæl­is­veislu og hún gyrti bux­urn­ar niður um hann og sýndi vin­um og veislu­gest­um typpi hans.

„Ég er bara að segja þetta núna því menn­ing­in er þannig í dag að hún reyn­ir að sanna að karl­ar með völd séu siðlaus­ir. En kon­ur með völd eru jafn ógeðsleg­ar,“ skrif­aði Kloss. Hann seg­ir að hann hafi harkað fram­komu Perry af sér því hann var ekki með neina aðra vinnu og þurfti að hafa í sig og á. 

Nú hefur sjónvarpskonan Tina Kandelaki frá Georgíu stigið fram og sakað Perry um að hafa áreitt sig, einnig í veislu. Þetta kemur fram í rússneska blaðinu Rossiyaskay Gazeta

Kandelaki segir að Perry hafi verið blindfull þegar hún káfaði á sér og reyndi að kyssa hana. Hún segist hafa varist áreitni hennar og endað með að hafa þurft að lemja hana af sér.

Kandelaki ákvað að segja frá þessu eftir að hafa lesið frásögn leikarans Kloss um áreitni tónlistarkonunnar.

Engin viðbrögð hafa borist við þessu frá Katy Perry eða talsmönnum hennar.

mbl.is
Ísland vaknar

Umhverfishetjan tók 400 kíló af drasli

Á síðustu vikum hefur Umhverfishetjan sést taka til hendinni víða um borgina. Nánar »

Hlynur Kristinn Rúnarsson.
Fréttir

Hlynur Kristinn: Helgar líf sitt því að hjálpa öðrum

Hlynur stofnaði facebooksíðuna Það er von. Þar leggur hann áherslu á að styðja unga fíkla. Nánar »

Leonard Cohen í París árið 2012.
Fréttir

Fæðingardagur Leonard Cohen í dag

Í dag er fæðingardagur Leonard Cohen, sem fæddist árið 1934 í Kanada. Cohen samdi m.a hið gríðarlega vinsæla lag „Hallelujah“ sem var gert ódauðlegt af Jeff Buckley. Nánar »

Ringo Starr tekur lagið með tónlistarmönnum út um allan heim.
Fréttir

Ringo Starr tekur lagið með tónlistarmönnum úti um allan heim

„Í hvaða dúr er lagið Robbie?“ spyr Ringo Starr áður en hann telur í lagið The Weight. Nánar »

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, lífeindafræðingur og Kolbrún Björnsdóttir framkvæmdastjóri Lífs ræddu um kynheilbrigði kvenna í Ísland vaknar.
Ísland vaknar

„Þurrkur í leggöngum er rosalegt feimnismál“

Sveppasýkingar, leggangaþurrkur og áverkar eftir fæðingar geta skert lífsgæðin verulega. Nánar »

Fyrirtækið notaði einnig andlit Lennon í markaðssetningunni í leyfisleysi og vísaði slagorð þess: „John Lemon, Let it be" í eitt af hans frægustu lögum.
Fréttir

Tímaflakkið: Þegar Yoko Ono barðist gegn John Lemon

Fyrir tveimur árum fór Yoko Ono, ekkja Johns Lennons, í mál við pólskan gosdrykkjaframleiðanda. Nánar »

Fréttir

Sjálfvirkur reiðhjólahjálmur

Þetta er Hövding 3, glæný útgáfa af hjólahjálmi sem á sjálfvirkan hátt fer yfir höfuðið á broti úr sekúndu ef slys verður. Nánar »

Birkir Steinn Erlingsson.
Ísland vaknar

„Vísindin lofa vegan-mataræði“

Þekktir háskólar eru búnir að taka lamba- og nautakjöt af matseðlum skólanna. Á að bjóða upp á vegan í skólum? Nánar »

Hugleikur Dagsson segir það sjaldan koma fyrir að hann fái kvartanir þegar hann fer yfir strikið með gríni sínu.
Ísland vaknar

Hugleikur: „Draumur hvers listamanns að vera umdeildur“

Síðasta uppistand Hugleiks verður í kvöld. Boðið verður upp á dansatriði og erótískan upplestur. Nánar »

Þúsaldakynslóðinni svonefndu er stundum kennt um að hafa slátrað iðngreinum. Það kemur á óvart að það er einmitt hjá henni þar sem hið prentaða orð nýtur mestra vinsælda.
Fréttir

„Hefðbundnar“ bækur seljast ennþá meira en rafbækur

63% af bókum sem seldar eru í Bretlandi eru til fólks sem er yngra en 44 ára. Nánar »