Nýir þættir á Netflix

Peaky Blinders nýtur mikilla vinsælda. Mynd: Fotoweb.

Það styttist í haustið og þá fara streymisveitur, eins og til dæmis Netflix, að kynna hvað er í vændum. Björn Þórir kom í heimsókn í Ísland Vaknar í vikunni og fór yfir markverðustu sjónvarpsþætti sem eru að fara að detta inn á Netflix og fleiri streymisveitur. Viðtalið við Björn er hér að neðan og einnig stiklur úr þáttunum sem vekja helst athygli.

Mindhunter 2 kemur á Netflix þann 16. ágúst:

Carnival Row dettur inn á Amzon Prime 30 ágúst: 

Peaky Blinders 5 hefur göngu sína á BBC 25 ágúst:

Keeping Faith 2 er byrjað á BBC:

Eerie er komið á Netflix:

mbl.is