Lengir grænmeti lífið?

Mynd: Fotoweb.

Stöðugt er verið að ræða hvað sé heilbrigt og hollt. Dag eftir dag ræða þáttastjórnendur Ísland vaknar um mat. Hvað er í lagi og hvað ekki? Lengir grænmeti lífið?

Það skiptir máli hvað við látum ofan í okkur því það þurfa jú allir að borða. Ráðleggingar eru þó oft þvers og kruss. Stundum á að borða mikið af grænmeti og lítið af kjöti og síðan öfugt. 

Ísland vaknar vildi fá úr því skorið hvernig besta mataræðið væri og fékk því Elísabetu Reynisdóttur, sérlegan ráðgjafa sinn í heilsufræðum, til að leggja „mat“ á stöðuna. Áhugavert viðtal við hana um rétt mataræði er hér fyrir neðan: 

mbl.is