Stöðvum feluleikinn

Íslensk börn upplifa jafnvel meira ofbeldi en önnur börn á …
Íslensk börn upplifa jafnvel meira ofbeldi en önnur börn á Norðurlöndum. Ljósmynd/ThinkstockPhotos

Ingibjörg Magnúsdóttir kom í Ísland vaknar í vikunni og ræddi verkefni Unicef sem heitir: Stöðvum feluleikinn. Einar Hansberg ætlar að róa einn metra fyrir hvert barn en talið er að 13.000 börn verði fyrir einhvers konar ofbeldi fyrir 18 ára aldur.

Markmiðið með verkefninu er að vekja athygli sveitarfélaga á að gera og innleiða viðsbragðsáætlun vegna ofbeldis gegn börnum auk þess að fá fólk til að skrifa undir á heimasíðu Unicef, yfirlýsingu um að stöðva feluleikinn: https://feluleikur.unicef.is/ 

mbl.is