Öll pör eiga að fara í ráðgjöf

Mynd: Thinkstock.

Baldur Einarsson, pararáðgjafi kom í Ísland vaknar í morgun. Hann telur mikilvægt að öll pör fari í ráðgjöf, jafnvel þó ekkert sé að, heldur til að tryggja að hamingjan haldist. Það að fólk rífist ekki þarf ekki endilega að þýða að allt sé „honky dory.“ Meðvirknin er lævís og lúmsk og getur grafið undan því sem fyrir er. Á laugardag ætlar Baldur að bjóða upp á námskeið um þetta. Námskeiðið má finna á Facebook síðu Von ráðgjafar. 

mbl.is