Samtökin 78 skipuleggja mótmæli

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna 78. Mynd: K100.

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna 78 kom í heimsókn í Ísland Vaknar og ræddi fyrirhuguð mótmæli vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, hingað til lands. Samtökin ætla að mótmæla afstöðu hans til samkynhneigðra með friðsamlegum hætti. 

mbl.is