Við erum að ganga af göflunum

Um verslunarmannahelgina munu slökkviliðsmenn af öllu landinu að ganga af göflunum. Þetta er í þriðja sinn sem þeir gera það. Ganga af göflunum er átaksverkefni slökkviliðsmanna, en þá taka þeir upp á ýmsu og óvanalegu.  Þetta árið ætla þeir að hlaupa frá Akureyri til Selfoss, þvert yfir landið. Ísland Vaknar hringdi norður og spjallaði við Hörð Halldórsson, slökkviliðsmann á Akureyri og fékk að vita allt um málið!

Heyra má viðtalið við Hörð slökkviliðsmann í spilaranum hér að neðan.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist