Hún er svo erfið

Anna Lóa Ólafsdóttir
Anna Lóa Ólafsdóttir

Erfiðar konur Strákarnir eru einir þessa dagana því Kristín Sif er í fríi á Tenerife og þeir taka alltaf upp á einhverju óvæntu. Síðast liðinn fimmtudag fóru þeir að ræða erfiðar konur og voru þar að vísa til greinar á Hamingjuhorninu, sem Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti og ritstýrir.

Anna Lóa var með svörin á hreinu

Strákarnir ræddu um erfiðar konur sem þeir hefðu kynnst um æfina og í framhaldi hringdu þeir í Önnu Lóu og fengu nánari útskýringar hvers vegna sumir eru “erfiðari” en aðrir. Útskýring Önnu Lóu kemur á óvart og má heyra hér að neðan.

 

mbl.is