menu button

Hvað er best að grilla í góða veðrinu?

Óskar Finnsson matreiðslumeistari ásamt þáttarstjórnendum Ísland vaknar.
Óskar Finnsson matreiðslumeistari ásamt þáttarstjórnendum Ísland vaknar. k100/JAX

Óskar Finnsson matreiðslumeistari segist alltaf notast við kolagrill þegar hann grillar.  Aðspurður segir hann að það sé alls ekki of flókið eða tímafrekt sé réttum aðferðum fylgt.Þessi ástsæli veitingamaður, er sennilega einn þekktasti og reyndasti grillaði landsins. Hann kom í Ísland Vaknar á þriðjudaginn og ræddi hvað sé mikilvægt til að vel takist til við eldun á góðum mat.

Mikilvægt að þrífa grillið vel

Óskar lagði mikla áherslu á að grillið væri þrifið vel og væri ávallt hreint þegar matur er lagður á teinana. Hann notar alltaf kolagrill og segir að maturinn bragðist betur þannig. Lykilatriðið er að sögn Óskars að nota viðarkol og að grillið sé vel heitt

Í góða veðrinu er ekkert betra en góð steik á grillið. Smelltu á myndbandið sem fylgir fréttinni og láttu Óskar kenna þér réttu handtökin.

mbl.is
Fréttir

Gamaldags rafmagnshjól

Græja dagsins er þetta rafmagnshjól sem hannað er í stíl fortíðar. Það kostar litla 7 þúsund dali. Nánar »

Fréttir

Katy Perry aftur sökuð um kynferðislega áreitni

Sjónvarpskona í Georgíu sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni. Nánar »

Ísland vaknar

Nýir þættir að koma á Netflix

Það styttist í haustið og þá fara streymisveitur, eins og til dæmis Netflix, að kynna hvað er í vændum. Nánar »

Íslensk börn upplifa jafnvel meira ofbeldi en önnur börn á Norðurlöndum.
Ísland vaknar

Stöðvum feluleikinn

Ingibjörg Magnúsdóttir kom í Ísland vaknar í vikunni og ræddi verkefni Unicef sem heitir: Stöðvum feluleikinn. Einar Hansberg ætlar að róa einn metra fyrir hvert barn en talið er að 13.000 börn verði fyrir einhvers konar ofbeldi fyrir 18 ára aldur. Nánar »

Ísland vaknar

Krummi kominn í Kántrý

Krummi í Mínus er loksins kominn með nýtt lag. Hann er að vísu einn í þetta skiptið en nú er hann kominn aftur heim, í kántríið. Nánar »

Fréttir

Viðrar vel til bolta-árása um helgina

Síðasta fullorðinsmót sumarsins í strandblaki fer fram núna um helgina. Nánar »

Ísland vaknar

Lengir grænmeti lífið?

Stöðugt er verið að ræða hvað sé heilbrigt og hollt. Stundum á að borða mikið af grænmeti og lítið af kjöti og síðan öfugt. Nánar »

Ísland vaknar

Þórunn Harðardóttir er buguð móðir

Það getur verið erfitt að vera foreldri þegar líða tekur á sumarið. Það hefur Þórunn Harðardóttir reynt á eigin skinni. Nánar »

George Michael á tónleikum árið 2007.
Fréttir

Rómantísk gamanmynd með tónlist George Michael

Fyrsta kynningarstiklan úr myndinni Last Christmas hefur litið dagsins ljós. Nánar »

Ísland vaknar

Barnabílstólar til leigu

Guðmundur Birgir Ægisson rekur nýtt fyrirtæki sem leigir út barnabílstóla. Talið er að hvert barn þurfi minnst þrjá mismunandi bílstóla frá fæðingu. Nánar »

Í loftinu núna
Endalaus tónlist