Gestir í Föstudagskaffi síðdegisþáttar K100 hjá Loga og Huldu, voru fyrrum fjölmiðlakonan Kolbrún Björnsdóttir og dagskrárgerðarmaðurinn Helgi Seljan.
Bréf Helga Seljan og Sigmars Guðmundssonar, þáttastjórnanda á Rás 2, þar sem þeir svara Jóni Baldvin Hannibalssyni fyrrverandi ráðherra var rætt í síðdeginu, auk formannskjörsins hjá KSÍ, nýja starf Kolbrúnar hjá styrktarfélaginu Líf, Söngvakeppnin og fleira sem kom til umræðu.
Spjallið við þau Kolbrúnu og Helga má nálgast hér að neðan.
Hvað er að frétta af frægum? | Jón Ólafsson, tónlistarmaður (15.2.2019) — 00:09:22 | |
Apple búðarstaðsetningu hafnað í Stokkhólmi | Gísli Marteinn Baldursson, sérfræðingur í borgarfræðum (15.2.2019) — 00:10:19 | |
Selur í Skerjafirðinum | Sindri Sindrason, fjölmiðlamaður (15.2.2019) — 00:06:05 | |
Föstudagskaffið | Karen Kjartansdóttir og Þorsteinn Guðmundsson (15.2.2019) — 00:16:16 |