menu button

Fanney Birna og Björg vel „peppaðar“

Björg Magnúsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir voru gestir í Föstudagskaffinu ...
Björg Magnúsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir voru gestir í Föstudagskaffinu á K100 hjá Huldu og Loga. Björg er á fullu að undirbúa Söngvakeppnina og Fanney Birna að gera klárt fyrir Ofurskálina (e. Super Bowl) Mynd/K100

Fjölmiðlakonurnar Fanney Birna Jónsdóttir og Björg Magnúsdóttir voru gestir í  Föstudagskaffinu hjá hjá Loga og Huldu í síðdegisþættinum á K100, sem er á dagskrá frá 16:00-18:00. 

Þær voru vel „peppaðar“ líkt og þær sögðu, enda nóg um að vera. Fyrir utan að ræða pálmatré í Vogunum, dauðdaga forseta hundsins Sáms og klónun hans, ræddu þær Super Bowl, úrslitaleik bandarísku fótboltadeildarinnar NFL, eða hina svokölluðu Ofurskál og Söngvakeppnina sem fer fram 10. og 17. febrúar og úrslitakvöldið þann 3. mars. Þar mun Björg mun standa vaktina í græna herberginu svokallaða og ræða við keppendur að flutningi loknum.

Fanney Birna var meira með fókusinn á Super Bowl helgina sem framundan er en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams. Fanney er mikill aðdáandi keppninnar og stendur undirbúningur yfir fyrir langa og stranga keppnisnótt og að venju leggur hún mikið upp úr góðum veitingum yfir leikunum.

Spjallið við þær Björgu og Fanneyju Birnu má nálgast hér að neðan. 

mbl.is
Hlynur Kristinn Rúnarsson.
Fréttir

Hlynur Kristinn: Helgar líf sitt því að hjálpa öðrum

Hlynur stofnaði facebooksíðuna Það er von. Þar leggur hann áherslu á að styðja unga fíkla. Nánar »

Leonard Cohen í París árið 2012.
Fréttir

Fæðingardagur Leonard Cohen í dag

Í dag er fæðingardagur Leonard Cohen, sem fæddist árið 1934 í Kanada. Cohen samdi m.a hið gríðarlega vinsæla lag „Hallelujah“ sem var gert ódauðlegt af Jeff Buckley. Nánar »

Ringo Starr tekur lagið með tónlistarmönnum út um allan heim.
Fréttir

Ringo Starr tekur lagið með tónlistarmönnum úti um allan heim

„Í hvaða dúr er lagið Robbie?“ spyr Ringo Starr áður en hann telur í lagið The Weight. Nánar »

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, lífeindafræðingur og Kolbrún Björnsdóttir framkvæmdastjóri Lífs ræddu um kynheilbrigði kvenna í Ísland vaknar.
Ísland vaknar

„Þurrkur í leggöngum er rosalegt feimnismál“

Sveppasýkingar, leggangaþurrkur og áverkar eftir fæðingar geta skert lífsgæðin verulega. Nánar »

Hver vill ekki eiga tól sem er bæði kartöfluflögumatari og snjallsímapenni?
Fréttir

Gagnslaus uppfinning frá Japan

Orkulausir sófaletingjar, sem nenna ekki einu sinni að nota puttana til að mata sig á snakki, geta glaðst því nú er búið að finna upp tól sem auðveldar þeim lífið. Nánar »

Fréttir

Sjálfvirkur reiðhjólahjálmur

Þetta er Hövding 3, glæný útgáfa af hjólahjálmi sem á sjálfvirkan hátt fer yfir höfuðið á broti úr sekúndu ef slys verður. Nánar »

Birkir Steinn Erlingsson.
Ísland vaknar

„Vísindin lofa vegan-mataræði“

Þekktir háskólar eru búnir að taka lamba- og nautakjöt af matseðlum skólanna. Á að bjóða upp á vegan í skólum? Nánar »

Hugleikur Dagsson segir það sjaldan koma fyrir að hann fái kvartanir þegar hann fer yfir strikið með gríni sínu.
Ísland vaknar

Hugleikur: „Draumur hvers listamanns að vera umdeildur“

Síðasta uppistand Hugleiks verður í kvöld. Boðið verður upp á dansatriði og erótískan upplestur. Nánar »

Þúsaldakynslóðinni svonefndu er stundum kennt um að hafa slátrað iðngreinum. Það kemur á óvart að það er einmitt hjá henni þar sem hið prentaða orð nýtur mestra vinsælda.
Fréttir

„Hefðbundnar“ bækur seljast ennþá meira en rafbækur

63% af bókum sem seldar eru í Bretlandi eru til fólks sem er yngra en 44 ára. Nánar »

Jóna Þórey Pétursdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands.
Ísland vaknar

„Unga kynslóðin er að kalla á þær eldri“

Boðað hefur verið til séstaklega stórs viðburðar á morgun, föstudag, í loftslagsverkfalli nemenda. Nánar »

Í loftinu núna
Endalaus tónlist