menu button

Þoldi ekki að vera í sviðsljósinu

Valdimar Guðmundsson var gestur Sigga Gunnars í Lögum lífsins á ...
Valdimar Guðmundsson var gestur Sigga Gunnars í Lögum lífsins á K100. Skjáskot/Facebook

Það kemur kannski einhverjum á óvart að forsprakki hljómsveitarinnar Valdimar, einnar vinsælustu hljómsveitar síðustu ára, Valdimar Guðmundsson, hafi verið rólegur og feiminn unglingur sem þoldi ekki að vera í sviðsljósinu. Frá þessu sagði hann í Lögum lífsins hjá Sigga Gunnars á K100. „Ég var nett feiminn. Ég man að ég mætti rosa lítið ef það voru diskótek í skólanum eða eitthvað. Samt átti ég alveg vini en var aldrei gaurinn sem var mættur alls staðar í stuði. Ég var ekki miðpunktur athyglinnar og fílaði það ekki,“ segir Valdimar sem í dag hefur það að aðalstarfi að standa uppi á sviði og skemmta fólki. 

Valdimar fór yfir söguna sína í Lögum lífsins og valdi fimm lög sem tengjast lífi hans hjá Sigga Gunnars í síðustu viku. Valdimar er sprenglærður í tónlist en hann er með B.A.-gráðu í tónsmíðum og sagði frá því að hann langi til að skrifa meira af tónlist á árinu. „Það er rosa langt síðan ég samdi verk,“ sagði Valdimar í spjallinu við Sigga. 

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér eða hlaðið honum niður með því að smella hér

Þú getur líka hlustað á alla þætti af Lögum lífsins og hlaðið þeim niður með því að smalla hér

mbl.is
Fréttir

Gamaldags rafmagnshjól

Græja dagsins er þetta rafmagnshjól sem hannað er í stíl fortíðar. Það kostar litla 7 þúsund dali. Nánar »

Fréttir

Katy Perry aftur sökuð um kynferðislega áreitni

Sjónvarpskona í Georgíu sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni. Nánar »

Ísland vaknar

Nýir þættir að koma á Netflix

Það styttist í haustið og þá fara streymisveitur, eins og til dæmis Netflix, að kynna hvað er í vændum. Nánar »

Íslensk börn upplifa jafnvel meira ofbeldi en önnur börn á Norðurlöndum.
Ísland vaknar

Stöðvum feluleikinn

Ingibjörg Magnúsdóttir kom í Ísland vaknar í vikunni og ræddi verkefni Unicef sem heitir: Stöðvum feluleikinn. Einar Hansberg ætlar að róa einn metra fyrir hvert barn en talið er að 13.000 börn verði fyrir einhvers konar ofbeldi fyrir 18 ára aldur. Nánar »

Ísland vaknar

Krummi kominn í Kántrý

Krummi í Mínus er loksins kominn með nýtt lag. Hann er að vísu einn í þetta skiptið en nú er hann kominn aftur heim, í kántríið. Nánar »

Fréttir

Viðrar vel til bolta-árása um helgina

Síðasta fullorðinsmót sumarsins í strandblaki fer fram núna um helgina. Nánar »

Ísland vaknar

Lengir grænmeti lífið?

Stöðugt er verið að ræða hvað sé heilbrigt og hollt. Stundum á að borða mikið af grænmeti og lítið af kjöti og síðan öfugt. Nánar »

Ísland vaknar

Þórunn Harðardóttir er buguð móðir

Það getur verið erfitt að vera foreldri þegar líða tekur á sumarið. Það hefur Þórunn Harðardóttir reynt á eigin skinni. Nánar »

George Michael á tónleikum árið 2007.
Fréttir

Rómantísk gamanmynd með tónlist George Michael

Fyrsta kynningarstiklan úr myndinni Last Christmas hefur litið dagsins ljós. Nánar »

Ísland vaknar

Barnabílstólar til leigu

Guðmundur Birgir Ægisson rekur nýtt fyrirtæki sem leigir út barnabílstóla. Talið er að hvert barn þurfi minnst þrjá mismunandi bílstóla frá fæðingu. Nánar »

Í loftinu núna
Endalaus tónlist