Elín Sigurgeirsdóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands, var í spjalli í Ísland vaknar á þriðjudaginn til að ræða tannlækningar erlendis. Kom fram í máli hennar að fjölmörg dæmi séu um að fólki sé bæði seld þjónusta sem það ekki vantar sem og að fagmennsku sé áfátt. Vissulega eru dæmi um vönduð vinnubrögð og fagmennsku en það borgi sig alltaf að fá álit og verðtilboð íslenskra tannlækna áður en fólk ákveður að fara í aðgerðir erlendis. Kostnaðarsamt geti verið að laga eftir á.
Viðtalið við Elínu má heyra hér að neðan.
Sigrún heldur matarboð fyrir einhleypa (18.2.2019) — 00:06:30 | |
Söngvakeppnin rædd í morgunþættinum (18.2.2019) — 00:06:24 | |
Hvað liggur þér á hjarta? (18.2.2019) — 00:06:50 | |
Farið yfir blöðin 18.febrúar (18.2.2019) — 00:05:26 |